-
Lífrænt
-
Eiturefnalaust
-
Sjálfbærni
-
Handunnið
Algjör lúxus pokagormadýna. Hér
er blandað saman mögnuðum
efnum úr náttúrunni
fyrir fullkomin þægindi.
Engu hefur verið til sparað við að koma saman þessari samstilltu blöndu úr dýrmætustu náttúrulegu
dýnugerðarefnum - þar á meðal kasmír ull og hrosshári.
Allt í fullkomnu jafnvægi með eitt markmið í huga: betri nætursvefn, náttúrulega.
-
1. 100% náttúrulegt Latex
Unnið úr vökva gúmmítrésins 100% unnið úr plöntum. Bætir þrýstipunkta fyrir mjaðmir og axlir og eykur endingu dýnunnar þinnar.
-
2. Lífrænir Kókos þræðir
Lífrænir kókos þræðir. Öndun, stuðningur og ending, óendanlega endurvinnanlegt.
-
3 Pokagormar
Hver gormur fær sinn eiginn handgerða bómullarpoka og kemur í þremur stífleikum, mjúkur, millistífur og stífur.
-
4 Lífræn ull
Upprunnin frá
lífrænum bæjum í Devon. Heldur hita þegar þú þarft á honum að halda og dreifir honum þegar þú þarft minni hita.
The Sumptuous - þar sem mestu lúxus náttúrutrefjar heims og snjöllustu hönnunarhugmyndir
okkar mætast. Skoðaðu sögu lúxusdýnugerðar og þú munt komast að því að trefjar eins og hrosshár og kasmír voru mikið notaðar við dýnugerð. Þau hafa alltaf verið verðlaunuð fyrir náttúrulega fjöðrun, öndun og endingu, en í gegnum áratugina hefur þeim verið skipt út fyrir ódýrari gerviefni. Við sameinum þessi lög af kashmere og hrosshári með kókostrefjum, með okkar 100% náttúrulega latex af lífrænum uppruna og lífrænu Devon ullinni okkar. Lögin sameinast til að veita yfirburða þægindi og öndun, hjálpa þér við hitastjórnun líkamans og gefa þér rólegri nætursvefn hvernig sem veðrið er. Einnig eykst stuðningur við líkamann og eikur endingartíma dýnunnar
– Hliðar Sumptuous dýnunnar eru styrktar með þykku lagi af Kókostrefjum
Tæknilegar upplýsingar
10 ára ábyrgð
Þykkt dýnunnar er 26 cm.
-
Lífrænt
-
10 Ára ábyrgð
-
Frí heimkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu
-
Greiðsludreyfing
Snjall áklæði
Í Bretlandi eru strangir brunaöryggisstaðlar sem dýnur verða að standast áður en hægt er að selja þær til almennings. Yfirgnæfandi meirihluti framleiðenda nær þessari vottun með því að meðhöndla vörur sínar með kemískum eldvarnarefnum. Þetta þótti okkur ekki viðunandi og við unnum að því að þróa efni utan um dýnurnar okkar sem uppfyllti öryggiskröfur án þess að þurfa nokkur kemísk efni. Við erum líka eini dýnaframleiðandinn sem hefur þróað ofnæmisprófaðan frágang við efnið okkar. Við meðhöndlum efnið með náttúrulegum efnum til að tryggja vernd gegn rykmaurum og bed bugs - fullkomið fyrir ofnæmissjúklinga.
Handunnið í Devon
Við hjá Naturalmat trúum því að fólk, en ekki vélar, geri betri og endingargóða vöru. Lið okkar af handverksfólki tryggir að sérhver saumur, sérhvert efni, hvern einasti hnappur og allar dýnur séu vandlega búnar til, yfirfarnar og athugaðar. Þess vegna stimplum við með stolti „Made by hand in Devon“ á allar dýnurnar okkar.
Allt sem þú þarft að vita um heimsendingu
-
Hvenær fæ ég vöruna afhenta?
Við afhendum staðlaðar stærðir samdægurs og eftir samkomulagi, sérpantanir geta tekið 8-10 vikur.
-
Hvernig kemur varan til mín?
Venjulega kemur einn maður með rúmið og hjálpar til við að koma því á endanlegan stað. Einnig er hægt að kaupa aukaþjónustu þar sem tveir menn koma með rúmið og taka utan af því og taka allt rusl tilbaka.
-
Getið þið losað okkur við gamla rúmið?
Algjörlega! Fyrir 9900 krónur losum við ykkur við gamla rúmið og komum því í rétt ferli.