Afhendingarleiðir
Við gerum okkar besta til að tryggja þér bestu og skjótvirkustu sendingarleiðir sem völ er á, en sendingartíminn veltur þó alltaf á staðsetningu viðtakanda.
Lagervörur afgreiðast yfirleitt samdægurs eða daginn eftir pöntun.
í einhverjum tilfellum eru vörur sérpantaðar og getur það þá tekið 6-10 vikur. Best að hafa samband við matti@matti.is varðandi sérpantanir.
Sótt í verslun
Verslun okkar er staðsett á Grensásvegi 46, 108 Reykjavík. Opnunartími 12-17 á virkum dögum og 12-15 á laugardögum.
Sent heim
Eftirfarandi eru heimsendingarleiðir okkar:
- Pósturinn - smávara - ókeypis á Höfuðborgarsvæðinu
- Pósturinn - smávara - 1.990 kr út á land
- Rúm, stórar vörur - 9.900 kr.
- Rúm, stórar vörur - 14.900 kr Suðurland, safnsending
- Rúm, stórar vörur - 14.900 kr Reykjanes
- Rúm, stórar vörur - 24.900 kr aðrir staðir út á landi