Hvað er dýnu toppur?
Yfirdýna er í rauninni þunn dýna sem er sett ofan á nýju eða núverandi dýnuna þína til að breyta henni í meiri lúxus dýnu. Þetta gæti verið til að auka öndun, stilla mýkt dýnunnar eða einfaldlega til að auka þægindi. Einnig bætir toppur axla og mjaðmasvæði, sérstaklega fyrir þá einstaklinga sem sofa mikið á hliðinni.
Naturalmat handsaumar yfirdýnurnar úr bestu fáanlegu náttúruefnum. Sumar dýnurnar okkar eru svo stórar að við leggjum okkur fram við að tufta þær (sjá mynd) og fá þær þá sömu áferð og dýnurnar.
Tuftun er til þess að koma í veg fyrir að efnin inni í dýnu eða yfirdýnu hreyfist um, og litlu dúskarnir virka eins og hnappar sem halda öllu á sínum stað.
Þarfnast ég dýnu topps?
Toppur getur virst vera mikil fjárfesting, en ef dýnan þín hentar þér ekki er það svo sannarlega þess virði að íhuga það. Það er fjöldinn allur af dýnuvandamálum sem hægt er að leysa með hjálp trausts Topps.
Þú þarft Topp ef:
Dýnan þín er of stíf.
Ef dýnan þín er aðeins of stíf, mun yfirdýna hjálpa til við að mýkja hana. Hins vegar verður að hafa í huga að yfirdýna mun í raun ekki gera dýnuna mýkri - aðeins taka meira utan um þig.
Þú ofhitnar á núverandi dýnu.
Ef þú ert að glíma við heitar, sveittar nætur, gæti yfirdýna vera lausnin. Á meðan gerviefna dýnur eru fullar af svampi og plastefnum sem halda að þér hita þá eru dýnurnar frá okkur fullar af náttúrulegum trefjaefnum sem anda- og eru frábær leið til að stjórna hitastigi og losna við umfram raka.
Þú ert að leigja og dýnan er óþægileg - en þú getur ekki losað þig við rúmið.
Mörg okkar hafa verið þarna - að leigja íbúð, föst á dýnu sem ekki hentar og þú getur ekki skipt um dýnuna. Yfirdýna er frábær í þessum aðstæðum, og gerir þér kleift að setja smá þægindi inn í svefnherbergið þitt. Það sem er enn betra, er að þú getur tekið topperinn þinn með þér þegar þú ferð.
Þú vilt bæta lúxus í hótelstíl við rúmið þitt.
Ef dýnan sem þú átt hentar þér vel en þú vilt bæta lúxus við rúmið þitt, getur yfirdýna verið frábær leið til að gera þína dýna enn betri og þægilegri. Það er ástæða fyrir því að Six Senses Hótelkeðjan geymir Tremendous toppinn okkar á næstum öllum hótelum sínum.
Þú ert með zip & link dýnu og þú finnur fyrir bilinu.
Rennilás og tengikerfi er frábær lausn á skipulagsvandamálum á bak við stærri dýnur - hins vegar, getur þetta stundum kostað það að finna fyrir rennilásnum niður eftir lengd dýnunnar. Topper er frábær leið til að hylja þetta bil, þú finnur ekki fyrir að þetta séu tvær dýnur og útrýmir vandanum algjörlega.
Þú býrð einn/ein/eitt
Ef þú býrð einn/ein/eitt og átt í erfiðleikum með að snúa dýnunni þinni , þá er toppurinn fullkomin lausn - bætir við þægindalagi og öndun sem og hjálpar til við að dreifa þyngd þinni, sem þýðir að þú þarft aðeins að snúa toppnum - ekki allri dýnunni.
Yfirdýnurnar okkar
-
The Tremendous Topper
Transform your mattress with our most popular and luxurious topper
Rétt verð Frá 179.900 ISKRétt verðEiningarverð per -
The Terrific Topper
Transform your mattress with our most popular and luxurious topper
Rétt verð Frá 159.900 ISKRétt verðEiningarverð per -
The Trendy Topper
Transform your mattress with our most popular and luxurious topper
Rétt verð Frá 139.900 ISKRétt verðEiningarverð per