Hoppa áfram á upplýsingar um vöru
1 af 5

Ullarkoddi, sá klassíski

Ullarkoddi, sá klassíski

Ullarkoddi gerður úr lífrænni ull frá Devon

Rétt verð 22.900 ISK
Rétt verð Útsöluverð 22.900 ISK
Sala Uppselt
Vsk innifalinn

Prófaðu

Ef þú hefur tök á því þá mælum við eindregið með því að þú heimsækir okkur í verslun okkar til að prófa rúmin og sjá þau með eigin augum. Hér finnur þú staðsetningu.

Afhending

Við bjóðum upp á mismunandi afhendingaleiðri, þú getur sótt eða fengið sent heim. Kynntu þér afhendingamöguleikana.

Stærðir

Mikilvægasti parturinn í okkar starssemi er að þú finnir akkúrat dýnuna sem hentar þínum þörfum. Ef dýnan er ekki alveg að standast væntingar eftir viku notkun eða svo þá lætur þú okkur bara vita innan 45 daga og við finnum lausn sem virkar betur. Kíktu á "Okkar loforð fyrir svefninn".

Skoða nánar
  • Lífrænt

  • Eiturefnalaust

  • Sjálfbærni

  • Handunnið

 

Ullarkoddi er unnin úr lífrænni ull frá Devon. Hægt er að opna koddann og taka úr ull eða bæta í eftir hvaða hæð á koddanum hentar þér.

Beint frá býli

Öll ullin sem fer í vörurnar okkar er fengin frá Soil Association vottuðum lífrænum bæjum í nágrenni við Devon verksmiðjuna okkar. Við kaupum beint frá bændum í Devon, Cornwall og Dorset. Þetta þýðir betri ullargæði fyrir okkur og er þetta líka gott samstarf fyrir bændurna. Með því að vinna eingöngu með vottuðum lífrænum bændum getum við treyst því að heilbrigði og vellíðan sauðfjár sé í fyrirrúmi.

Undraefnið ull

Ull er í raun undraefni.
Hvaða kind sem er myndi segja þér það. Eiginleikar ullar gera hana að fullkominni fyllingu fyrir sængur og kodda.

Ull er ótrúlega magnað náttúrulegt einangrunarefni sem getur haldið á þér hita eða kælt þig niður þegar þú þarft á því að halda, þökk sé örsmáum loftvösum í ullinni sem veita bæði einangrun og öndun.

Ull er
einnig náttúrulega rakadrepandi og örverueyðandi.

Umhverfisvænar pakkningar

Að sjálfsögðu koma ullarvörurnar okkar innpakkaðar á umhverfisvænan hátt! Engin plast eða önnur einnota efni eru notuð. Koddarnir þínir og sængurnar leggja leið sína til þín frá Devon í eigin poka úr lífrænni bómull - sem síðan er hægt að endurnýta sem ýmislegt.

  • Hvenær fæ ég vöruna afhenta?

    Við afhendum staðlaðar stærðir samdægurs og eftir samkomulagi, sérpantanir geta tekið 8-10 vikur.

  • Hvernig kemur varan til mín?

    Venjulega kemur einn maður með rúmið og hjálpar til við að koma því á endanlegan stað. Einnig er hægt að kaupa aukaþjónustu þar sem tveir menn koma með rúmið og taka utan af því og taka allt rusl tilbaka.