-
Lífrænt
-
Eiturefnalaust
-
Sjálfbærni
-
Handunnið
The Superb er
ekki aðeins vinsælasta dýnan okkar heldur er hún valin af mörgum bestu hótelumum allan heim. Þurfum við að segja meira?
Við sameinum hefðbundna pokagorma innpakkaða í bómull með mjúku, sveigjanlegu 100% náttúrulegu
latexi - náttúrulegur, efnalaus valkostur við gervi svamp og þrýstijöfnunarefni. Þetta er blanda sem hefur slegið í gegn um allan heim, allt frá lúxushótelum til svefnherbergja þúsunda ánægðra viðskiptavina.
-
1. 100% náttúrulegt Latex
Unnið úr vökva gúmmítrésins 100% unnið úr plöntum. Bætir þrýstipunkta fyrir mjaðmir og axlir og eykur endingu dýnunnar þinnar.
-
2. Pokagormar
Hver gormur fær sinn eiginn handgerða bómullarpoka og kemur í þremur stífleikum, mjúkur, millistífur og stífur.
-
3. Lífræn ull
Upprunnin frá
lífrænum bæjum í Devon. Heldur hita þegar þú þarft á honum að halda og dreifir honum þegar þú þarft minni hita.
„Við gistum á ___hótelinu og fengum besta nætursvefn lífs okkar, við viljum endilega fá að vita hvaða dýna þetta var“ er eitthvað sem við heyrum aftur og aftur frá væntanlegum viðskiptavinum - og svarið er undantekningarlaust: Superb, sem er valið af lúxushótelum frá Balí til Brooklyn, Handgerðir pokagormar, þægilegt 100% náttúrulegt latex og lífræna ullin frá Devon. Hún er ekki bara í uppáhaldi hjá framsýnum hótelrekendum heldur er hún líka vinsælasta dýnan okkar yfir alla línuna. Þegar Superb er valin í miðlungs stífleika, situr Superb rétt í millistífleika og veitir fullkomið jafnvægi þæginda og stuðnings - sem passar vel fyrir flesta.
Tæknilegar
upplýsingar
10 ára ábyrgð
Dýna dýpt 25 cm
-
45 Daga svefn loforð
-
10 Ára ábyrgð
-
Frí heimkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu
-
Greiðsludreyfing
Snjall áklæði
Í Bretlandi eru
strangir brunaöryggisstaðlar sem dýnur verða að standast áður en hægt er að selja þær til almennings. Yfirgnæfandi meirihluti framleiðenda nær þessari vottun með því að meðhöndla vörur sínar með kemískum eldvarnarefnum. Þetta þótti okkur ekki viðunandi og við unnum að því að þróa efni utan um dýnurnar okkar sem uppfyllti öryggiskröfur án þess að þurfa nokkur kemísk efni. Við erum líka eini dýnaframleiðandinn sem hefur þróað ofnæmisprófaðan frágang við efnið okkar. Við meðhöndlum efnið með náttúrulegum efnum til að tryggja vernd gegn rykmaurum og bed bugs - fullkomið fyrir ofnæmissjúklinga.
Handunnið í Devon
Við hjá Naturalmat trúum því að fólk, en ekki vélar, geri betri og endingargóða vöru. Lið okkar af handverksfólki tryggir að sérhver saumur, sérhvert efni, hvern einasti hnappur og allar dýnur séu vandlega búnar til, yfirfarnar og athugaðar. Þess vegna stimplum við með stolti „Made by hand in Devon“ á allar dýnurnar okkar.
Allt sem þú þarft að vita um heimsendingu
-
Hvenær fæ ég vöruna afhenta?
Við afhendum staðlaðar stærðir samdægurs og eftir samkomulagi, sérpantanir geta tekið 8-10 vikur.
-
Hvernig kemur varan til mín?
Venjulega kemur einn maður með rúmið og hjálpar til við að koma því á endanlegan stað. Einnig er hægt að kaupa aukaþjónustu þar sem tveir menn koma með rúmið og taka utan af því og taka allt rusl tilbaka.
-
Getið þið losað okkur við gamla rúmið?
Algjörlega! Fyrir 9900 krónur losum við ykkur við gamla rúmið og komum því í rétt ferli.